Verðlaun og viðurkenningar

 
Aðalverðlaun FÍT 2010

Aðalverðlaun FÍT 2010

 

 


VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR M.A:

  • 2019 Brons - European Design Awards í flokknum ýmislegt prentefni Fullveldi Íslands 100 ára- Frímerki

  • 2017 Tilnefning (Finalist) til European Design Awards í flokknum ýmislegt prentefni – RÚV – Sjónvarp i 50 ár - Frímerki

  • 2016 Tilnefning til FÍT verðlaunanna í flokknum Firmamerki - Strikamerki hf.

  • 2015 Tilnefning til FÍT verðlaunanna í flokknum Mörkun - Vísir hf.

  • 2011 Tilnefning - Design Award of the Federal Republic of Germany
    - Imagine Peace Tower frímerki

  • 2011 „Best of Nation“ í Wolda logo keppninni - KÚ logo

  • 2010 Lúður ÍMARK - Metro logo

  • 2010 Hönnunarverðlaun FÍT - Metro logo

  • 2010 Aðalverðlaun FÍT - Verndun jökla- og heimskautasvæða - frímerjaörk

  • 2010 ACD*E Tilnefning - Verndun jökla- og heimskautasvæða - frímerjaörk

  • 2010 Önnur verðlaun í samkeppninni – Hönnun í anda Ásmundar

  • 2010 ASIAGO verðlaunin fyrir Imagine Peace frímerki

  • 2007 „Best of Nation“ í Eulda logo keppninni - Matur Englanna logo

  • 2006 „Best of Nation“ í Eulda logo keppninni - Mjólka logo

  • 2006 Fyrstu verðlaun í samkeppni um merki Borgarbyggðar

  • 2005 „Þýðingarmesta frímerkið” hjá Riccione stofnuninni

  • 2005 Graphis GOLD - Mjólka logo

    2002 ÍMARK Lúður fyrir merki Lindaskóla (EnnEmm)

  • 1999 ÍMARK Lúður fyrir veggspjald - Orkuveitan (Hvíta húsið)

  • Fjöldi tilnefninga og verðlauna í Hönnunarkeppni FÍT fyrir umbúðir, logo, frímerki og flr.

  • Fjölda tilnefningar hjá ÍMARK fyrir auglýsingaefni, markpósta og flr.

 

Ég hef fengið verk mín birt í fjölda erlendra bóka og tímarita, s.s. 

  • Árbókum Art Directors Club of Europe

  • Logolounge 3, 4, 7 & 8

  • Logolounge Master Library Volume 1 - 3.000 Initial & Crest Logos

  • Graphis Logo

  • Eulda Logo annuals

  • Ed-Awards og fleiri

ÖNNUR STÖRF

  • Sat í stjórn FÍT (Félags íslenskra teiknara) 1999-2004

  • Dómnefnd hjá ÍMARK 2001 og 2010

  • Dómnefnd hjá FÍT 2004, 2010 og 2014

  • Dómnefnd hjá ACD*E 2007 (Art Directors Club of Europe)

  • Dómnefnd um jólafrímerkin 2009

  • Dómnefnd Hönnunarverðlaun Íslands 2014-15

  • Dómnefnd um Jafnlaunamerki 2014

  • Dómnefnd um merki Vaka 2013

  • Dómskvaddur matsmaður í Bónus lógómálinu

FLIKK FLAKK

Hönnuður ásamt Sigurði Þorsteinssyni, Agli Egilssyni og Dagnýu Bjarnadóttur í þáttunum Flikk Flakk sem RÚV gerði sumarið 2012 í Vestmannaeyjum og Höfn í Hornafirði.
 

SAMSÝNINGAR

  • 1994 Varde project
    London og víðar - Animeruð teiknimynd unnin í Riga

  • 1995 Norræna húsið.
    Samsýning valinna útskriftarnema MHÍ. Myndverk Af fingrum fram.

  • 1996 Óháða listahátíðin
    Innsetning í Tjarnarhólmanum í Reykjavík

  • 2007 METER
    Korpúlfssöðum - Íslenskt 1 & 2

  • 2013 Hönnunarmars
    BORG klukkur og ljóstorfa - Toppstöðin

  • Í samstarfi við Íslandspóst og eigendur hönnunar á viðkomandi frímerkjum:

  • 2012 Hönnunarmars
    Íslensk samtímahönnun III - Fatahönnun - Verslunarpláss á Laugavegi og Hönnunarsafn Íslands

  • 2013 Hönnunarmars
    Íslensk samtímahönnun IV - Grafísk hönnun - Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús

  • 2014 Hönnunarmars
    Íslensk samtímahönnun V - Arkitektúr - Ráðhús Reykjavíkur

  • 2015 Hönnunarmars
    Íslensk samtímahönnun VI - Skartgripahönnun - Þjóðminjasafnið

  • 2016 Hönnunarmars
    Íslensk samtímahönnun VII - Keramikhönnun - Safnahúsið Hverfisgötu

  • 2017 Hönnunarmars
    Íslensk samtímahönnun VIII - Textílhönnun - Epal

  • 2019 Hönnunarmars

    Íslensk samtímahönnun IX – Landslagsarkitektúr – Listasafn Reykjavíkur Hafnarhúsi

ANNAÐ

2008 Eyjan.is - Bolur dagsins 

2018 Hönnun og bókarútgáfa Bolur dagsins X ára