
ELATC 2016
Branding, Logo

European Ladies’ Amateur Team Championship var haldið á Urriðavell hjá golfklúbbum Oddi 2016 í samvinnu við EGA og GSÍ.

Flatirnar á Urriðavelli
Blóm úr flötum Urriðavallar mynda ELATC merkið. Viðeigandi hönnun þar sem úrvalslið kvenna í Evrópu keppa.





Skortaflan
Gafl golfskálans var prýddur skortöflu sem sýndi framgang keppninnar.




