
Hekla
Að ýmsu er að hyggja hjá stóru fyrirtæki. Allt frá minnstu hlutum að heilu herferðunum. Síðustu árin hef ég unnið að HEKLU vörumekinu sem er „regnhlíf“ fyrir fjögur vörumerki: Audi, Volkswagen, Skoda og Mitshubishi.

Hekla - Reynsluakstur
Reynsluakstursherferðin miðaði að því að auka tengsl við viðskiptavininn.

Nokkur logo
Ýmis logo hafa verið hönnuð fyrir Heklu, mötuneytið, varahlutinir og breytt eldsneytisnotkun kalla á einkenni.

Skilti og merkingar
Samræming vegvísa og skilta styrkja heildarásýnd Heklu

Golfmót Heklu
Einkennandi útlit og eigið logo byggt á Heklu merkinu

Annar tónn
Hekla notaðir bílar fengu nýjan tón við flutninginn uppá Klettháls.

Hekla - Notaðir bílar
Endurhönnun frá grunni, allt frá útliti á Kletthálsinum, til tóns í auglýsingum niður í söluupplýsingarnar í framrúðum bílanna. Allt vinnur saman.

Varahlutir


