
Vísir Hf
Endurmörkun Vísis Hf. hlaut tilnefningu til FÍT verðlauna 2016
50 ára afmæli Vísis hf. kallaði á endurmörkun þessa rótgróna fyrirtækis. Uppleggið var að byggja á aldrinum, reynslunni og hræðast ekki „gamalt“ heldur að vinna með það sem hinn sanna tón. Hefðir og virðing fyrir uppsprettunni voru innblásturinn. Ljósmyndun var í höndum Gunnars Svanberg.

Afmælisbæklingur
Veglegur bæklingur var gefinn út á nokkrum tungumálum

Vísir hf. - Endurmörkun
Af tilefni 50 ára afmælis Vísis hf var farið í heljar endurmörkun. Hlaut tilnefningu til Hönnunarverðlauna FÍT 2016. Nánar um mörkunina.

Nýr vefur

Skrifstofugögn endurnýjuð

Alþjóðlegt mál
Táknmyndir fyrir bækling og fleira

Brussel 2015
Brusselbásinn var endurhannaður frá grunni

Saltfiskborð
Ljósaborð á trönufótum hannað og smíðað

Trönu-bæklingahilla
Bæklingahilla með LED lýsingu

Ljósmyndir
Gunnar Svanberg tók nýjar ljósmyndir

Din Next Slab
Nýtt letur

Litapalletta

Skilti utanhúss í takt við skiltið í básnum